Team ICE

Team ICE - Forever Aloe Vera vörur og viðskiptatækifæri

Um aloe vera


For English scroll down.

Það eru til um 300 tegundir af Aloe Vera plöntum í heiminum en sú sem hefur mestu næringar- og lækningaeiginleika heitir Aloe Vera Barbadensis Miller. Þessi planta hefur þykk og safarík blöð og vex best í heitu og þurru loftslagi, hún líkist kaktus en er meðlimur af liljulauks fjölskyldunni líkt og hvítlaukur. Lækningareiginleikar Aloe Vera plöntunnar hafa verið þekktir frá örófi alda en Alexander mikli notaði Aloe Vera til að græða stríðsmenn sína. Í Biblíunni er líka talað um notkun Aloe Vera plöntunnar (sálmabók 45:8, Jóhannes 19:39, fjórða Mósebók 24:6). Meðal Egypta notaði hin fagra Kleopatra plöntuna í fegrunarkrem á meðan hinn gríski læknir Dislorides notfærði sér hina læknandi eiginleika hennar.

Nú á dögum hafa eiginleikar plöntunnar aftur verið uppgötvaðir og hafa rannsóknir á henni leitt lækningarmátt hennar ótvírætt í ljós. Meðal annars kemur í ljós að plantan inniheldur efni semhraðar uppbyggingu nýrra frumna og telja margir að Aloe Vera muni verða vopnið í framtíðinni gegn húðkrabbameini og einnig að jurtin muni gegna mikilvægu hlutverki í að að verja ónæmiskerfihúðarinnar. Aloe Vera örvar starfsemi húðarinnar og bætir rakatap, það fer dýpra en önnur krem og virkar þar af leiðandi fljótt og vel.  Aloe Vera inniheldur ensím og önnur frumefni sem vinna vel á sársauka. Hún inniheldur einnig kalíum, kalsíum, sink, C og E - vitamín sem eru miklir hvatar í allri lækningu.

Aloe Vera gelið
 • stuðlar að auknum efnaskiptum og eykur orkuframleiðslu eftir því sem líkaminn þarfnast.
 • inniheldur einnig ensím sem brjóta niður kolvetni, fitu og prótín í maga og þörmum.
 • getur brotið niður innilokuð efni í þörmum og inniheldur efnið (uronic acid) sem eyðir eiturefnum inn í frumum.
 • inniheldur auk þess kalíum sem bætir og örvar starfsemi lifur og nýru sem eru aðalhreinsunarlíffæri líkamans.
 • inniheldur 6 virk efni sem vinna gegn bakteríum, sveppum og vírusum. Það þykir sannað að bakteríur eins og salmonella og klasakokkar eyðast við notkun á Aloe Vera, en plantan hefur einnig virkað vel gegn candida svepp.
 • reynist vel gegn sveppasýkingum sé það borið beint á sveppinn. Acemodan (alecticmanmosa) er efni sem finnst í Aloe Vera og hefur reynst vel gegn veirusýkingum.
 • inniheldur 75 tegundir næringarefna: vitamín, steinefni, amínósýrur og ensím.
Aloe Vera Barbadensis jurtin er mjög örugg í allri notkun og hefur engar hliðarverkanir.

Helstu ástæður þess að drekka Aloe Vera safann

Forever Living Products er heimsins stærsti framleiðandi af Aloe Vera vörum. Aðalvara þeirra er safi sem unninn er beint úr Aloe plöntunni.  Ímyndaðu þér að þú opnir laufið og neytir hlaupsins. Aloe Vera safinn frá Forever er eins nálægt þeirri upplifun og hægt er að komast. Þessi safi var fyrsta framleiðsluvara sinnar tegundar til þess að öðlast viðurkenningu hins alþjóðlega Aloe vísindaráðs  (Aloe Science Council).

Frábær alhliða heilsudrykkur sem hentar öllum aldurshópum.
 • Bætir meltingarstarfsemi
 • Auðugur af vítamínum
 • Gefur mikið magn steinefna
 • Stuðningur við ónæmiskerfið
 • Styrkir byggingamót líkamans
 • Góð áhrif á liðamót
 • Bólgueyðandi og verkjastillandi áhrif
 • Styrkir húð, hár og neglur
 • Heilsusamlegur fyrir munn og góma

About Aloe Vera
The use of Aloe Vera can be traced back through history, and people in widely varying cultures have used Aloe Vera for their household requirements. In modern times, much of the knowledge surrounding utility plants has vanished, but interest in health and lifestyle issues is now increasing worldwide. Our increasingly stressful lives also mean that we quite simply need to take care of ourselves a little better.

What is Aloe Vera?
Aloe Vera is a fleshy plant belonging to the lily family. Lilies include flowering plants, as well as asparagus, onion and garlic. Aloe is a separate sub-group made up of several hundred different plants. Of these Aloe Barbadensis Miller, or Aloe Vera, is the most powerful and the one used commercially.
The viscous gel is found inside the Aloe Vera plant’s leaves. Like other vegetables the main content is water, as well as a series of vitamins and minerals, if only in small amounts. Aloe Vera also contains a large number of plant chemicals. These plant chemicals work in synergy with nutrients in your gastrointestinal system to preserve your health. This makes Aloe Vera a good vegetable for anyone who wants to keep their stomach healthy. As much as 70% of your immune system is based in your stomach, which is why it’s so important to keep it in shape. A daily dose of Aloe Vera keeps your stomach’s mucous membrane in form, preserves the balance between good and bad bacteria, enhances the absorption of nutrition from what you eat, and counteracts excessive acidity in the stomach. It has also long been known that Aloe Vera is good for the skin.

Aloe Vera by Forever
You can’t make a good product from poor ingredients. Because Aloe Vera is a succulent plant, it absorbs nourishment from the soil it grows in. That’s why we start from the very beginning, by growing our plants in fertile soils that ensure robust growth. Forever owns the plantations, and all cultivation takes place using organic methods and crop rotation so as not to deplete the soil.

Each plant starts life as a shoot cut from the root of a mature plant. After 3 years or so in the ground, each mature leaf is removed from the plant by hand with a small incision along the stalk. Once the leaves have been cut they are quickly transported to the factory for refinement.

A clean product
The leaves undergo meticulous cleaning whereby they are bathed several times in cool water and also in a high-pressure washer. Any surplus is removed and the leaves are checked for defects. We take the Aloe Vera from the inner part of the plant, where it is best protected from outside influence. This ensures we extract the purest possible gel.

Patented process
The pure, freshly pressed gel is then collected in stainless steel containers and any peeling waste is removed. It then passes through a patented stabilization process as quickly as possible, which prevents oxidation and retains the beneficial properties of the gel. The leaves are composted and become a part of the natural ecocycle.

Meticulously tested
Once we have a decent basic product, we want firm evidence that it is always of the highest possible quality. The gel therefore undergoes laboratory tests and analyses before it can be included as an ingredient in our products.

From us to the world
Once the gel has been approved it is transported to the automatic filling process, which can fill 300 tubs a minute. Our tubs are then delivered worldwide in exactly the same way as we have been doing for ower 30 years.  Millions of people in hundreds of countries have used our products and continue to do so every day as part of a good, healthy lifestyle. And we now know that a healthy lifestyle not only affects how we feel today, but also our general health later on in life. Our Aloe Vera Gel enables you to keep your stomach in shape. And thanks to our Customer Satisfaction Guarantee, anyone wishing to try our Gel risks nothing more than feeling great, every day.

Team ICE

Velkomin á heimasíðu Team ICE - sjálfstæðra dreifingaraðila Forever Living Products Íslandi.

Pantaðu vörur hjá þínum dreifingaraðila með að senda e-mail eða í síma.

Vissir žś aš...

Aloe Vera inniheldur yfir 75 þekkt næringarefni

Mynd augnabliksins

252264_10151000085777673_157819617672_11798011_2047867360_n.jpg

Póstlistar

Deila sķšunni


Finndu okkur į Facebook

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskrįning