Aloe Berry Nectar er Aloe Vera Gel sem er bættur með trönuberjum og eplum.
Hefur alla sömu kosti og Aloe Vera Gel með sætleika trönuberja. Trönuberin og eplin eru einnig rík af kröftugum andoxunarefnum, A- og C-vitamíni, kalíum og pektín. Aloe Berry Nectar er kjörinn fyrir þá sem þjáist af húð- og þvagfæravandamálum. Getur haft góð áhrif á astma. Annars er gott að nota sem náttúrulegt fæðubótarefni til að bæta heilsuna og auka vellíðan. Innihald: 1 lítri Skammtur: 3 cl 1 – 3 x á dag