Góðar venjur fyrir lífstíð. Breyttu því varanlega hvernig þú hugsar um mataræði og hreysti með öðru stigi kerfisins, F.I.T.1.
Þetta 30 daga kerfi gerir þér kleift að halda áfram í áttina að þyndgarmarkmiðum þínum á sjálfbæran og heilbrigðan hátt. Inniheldur nákvæma skammta af þeim fæðubótarefnum, hristingum og próteinbitum sem þú þarft, ásamt einföldum leiðbeiningum. Viðhaltu og byggðu á þeim árangri sem þú náðir með C9 og breyttu venjum þínum varanlega.