Forever F.I.T. kerfið er þróað næringar,- hreinsunar- og þyndgarstjórnunarkerfi, hannað til að hjálpa þér að líða betur.
Bættu útlit og líðan á einungis níu dögum með þessu sérútbúna hreinsunarkerfi. Þetta kerfi er hannað til að koma þér af stað og hreinsa líkama þinn, hinn fullkomni upphafspunktur til að bæta mataræði og hreyfingarvenjur. Þetta næringarkerfi er byggt upp á Forever Aloe Vera Gel metsöludrykknum og gerir það að verkum að þú sérð alvöru árangur á aðeins níu dögum.