Ef húð þín er rauð og það er pirringur í henni er Aloe “fyrstahjálpini” lausnin.
Þetta sprey inniheldur Aloe Vera ásamt athyglisverðri samsetningu róandi jurta sem róa og kæla húðina. Aloe First er einnig góð næring fyrir húð og hár. Hafðu Aloe fyrstuhjálp ávalt við höndina. Innihald: 473 ml