Aloe Bits N'Peaches er Aloe Vera Gel með sólþroskuðum ferskjum og aloe vera bitum.
Þessi safi hefur öll hin heilsusamlegu áhrif aloe vera með sætt og frískandi ferskju bragði. Í ferskjum er góð uppspretta af karótíni sem er öflugt andoxunarefni og góður A-vítamíngjafi. A-vítamín er nauðsynlegt fyrir að viðhalda góðri dag og nætur sjón og til að viðhalda ónæmiskerfinu. Bits N'Peaches er einnig gott að nota sem náttúrulegt fæðubótarefni til að bæta heilsuna og auka vellíðan. Kjörin fyrir börn vegna bragðsins. Innihald: 1 lítri Skammtur: 3 cl. 1 - 3 x á dag